Öllum vörum sem þú kaupir á vefverslun tomstundahusid.is eru með skilarétti í 15 daga. Þetta þýðir að ef þú ákveður að skila vöru innan 15 daga frá kaupum, þá þarf hún að vera í umbúðum og óskemmd og þá getur þú valið um að fá aðra vöru í staðinn eða fengið endurgreiðslu.
Allar vörur eru sendar heim til þín með Íslandspósti og fer það eftir því hvar þú ert á landinu, hvort þú sækir vöruna á pósthúsið eða hvort hún er borin heim að dyrum. Þú greiðir sendigarkostnað við móttöku vörunnar.
Ef þú kýst að sækja vöruna og sleppa þannig við sendingarkostnað, hringdu þá í síma 587 0600 og við höldum pöntuninni þinni eftir.