Electrónískur hraðastillir
• Stiglaus hraðastillir fyrir Brushed mótora
• Vatnsvarinn
• Deans tengi (t Plug) kemur á hraðastillinum.
• Stærð 36,5x32x18mm og 58,5gr að þyngd
• Kemur stilltur á Áfram-bremsa-bakk.
• Notast við 540/550 Brushed Mótora, allt að 12Turn mótor við 7,2V eða 7,4V og 18Turn við 11,1V 3S Li-Po
• 2-3 sellu Li-Po rafhlöðum (7,4-11,1V) eða 5-9 sellu NiMH rafhlöður (6-9,6V)
• Samfell úttak; 60A, skot 360A
|