Fjarstýrður rafmagnsbíll
Ódýr og einfaldur driftbíll, tilvalinn fyrir byrjanda
Helstu atriði:
• Stærðarhlutföll 1/16
• Lengd 300mm, breidd 150mm og hæð 100mm.
• Samansettur af framleiðanda
• Fjórhjóla drifin
• 7,4V 1200mAh Li-Ion batterí og USB hleðslusnúra fylgir
• Brushless rafmagnsmótor og vatnsvarinn hraðastillir fylgir
• Með Gyro til að auðvelda akstur
• Búin kúlulegum
• 4-rása 2.4GHz fjarstýring.
• Led framljós og afturljós.
• Það koma tveir dekkja gangar með bílnum, drift dekk og mjúk dekk.
Vantar til að klára pakkan:
• 4 x AA rafhlöður fyrir fjarstýringu
|