Öflugur fjarstýrður bíll
Helstu atriði:
• Stærðarhlutföll 1/8
• Stærð; 597mm lengd, 275mm breidd, 322mm hjólahaf.
• Samansettur af framleiðanda
• 4wd með miðjudrif
• Olíufylltir demparar
• Svartar felgur með 17mm hex með belted götu dekkjum
• Málað boddí fylgir
• Aflmikill 2250Kv Brushless rafmagnsmótor og 120A hraðastillir fylgir
• Búin kúlulegum
• 3-rása 2.4GHz fjarstýring, og 15kg torq málm gíra servó fylgir
• Vatnsvarinn hraðastillir og móttakari
Vantar til að klára pakkan:
• 2 stk. 7,4V eða 1 stk. 14,8V Li-Po hleðslurafhlöður, hleðslutæki og 4 x AA rafhlöður fyrir fjarstýringu
|