Fjarstýrt flugmódel
Helstu atriði: • Létt rafmagns-flugvél • Frauðplast skrokkur og vængir • 4 stk 9gr servó • Rafmagnsmótor(Brushless 1200kv) og hraðastillir (20Amp) fylgir
Eiginleikar: • Vænghaf
: 1220mm • Lengd: 1020mm • Smíðastig: Nánast tilbúin til að fljúga • Erfiðleikastig við að fljúga: Fyrir byrjendur og lengra komna
Vantar til að klára pakkann: • 4 rása fjarstýringu og móttakara, 11,1V 1300mAh Li-Po rafhlöðu og hleðslutæki
|