Fjarstýrður rafmagnsbíll
Ódýr og einfaldur torfærubíll, tilvalinn fyrir byrjanda
Helstu atriði:
• Stærðarhlutföll 1/10
• Samansettur af framleiðanda
• 4wd skaft drif
• Olíufylltir demparar
• Svartar felgur með takka dekkjum
• Málað boddí fylgir
• 7,2V 1800mAh Ni-MH batterí og 220V hleðslutæki fylgir
• Aflmikill 540 rafmagnsmótor og hraðastillir fylgir
• Búin kúlulegum
• 2-rása 2.4GHz fjarstýring, og servó fylgir
• Vatnsvarinn hraðastillir og móttakari
Vantar til að klára pakkan:
• 4 x AA rafhlöður fyrir fjarstýringu
|